laugardagur, 5. febrúar 2011

Veltikerling

Agnes Elín velti sér í dag, af maganum yfir á bakið. Hún gerði það oft. Hún kann það og er mjög montin af því.