fimmtudagur, 21. maí 2009

Prakkari

Á að vera að læra. Rétt fyrir utan dyrnar er Eyrún Birna prakkari skellihlægjandi að vera óþekk við pabba sinn. Frekar fyndið.

Engin ummæli: