þriðjudagur, 6. desember 2011

Markmið meistarans

Meistaramánuðurinn er nýliðinn. Ég tók hann ekkert sérstaklega alvarlega. Var þó nokkur meistari á meðan á honum stóð, en ekki meiri en venjulega.

Meistaramarkmið margra voru stór. Minn meistaramánuður verður desember og markmið hans verða lítil en þýðingarmikil.

Markmið fyrir miðvikudaginn 7. desember: Mæta í StepSty kl. 12:15.

Engin ummæli: