Er með jólafiðring í maganum. Jólakortapokinn er kominn í forstofunni og soldið farið að ískra í mér. Allt eins og það á að era. Finnst samt allt of mikið vera eftir að gera og samt er ég að reyna að vera dugleg að læra til að komast í samviskubits"laust" ehhh... eða alla vega samviskubitsminna jólafrí. Neita nefninlega að læra frá þorláksmessu fram til annars janúar. Finnst það bara lágmark að geta verið í smá fríi. Eeeníhú... jólafiðringur er góður fiðringur, enda hefur mér alltaf fundist jólin dásamlegur tími. Ætla ekkert að hætta því þó þessi jól verði aðeins öðruvísi en ég á að venjast.
Bara vika í aðfangadagskvöld. Þá ætlum við Davíð að elda okkur fyrstu jólasteik með Birnuskottinu og hafa það gott í rólegheitunum. Bara 9 DAGAR í fjölskyldurenuion á Eyrarsundssvæðinu. Stefnum á The Sveinssons Family Christmas 2008 sem hefjast þann 26. des með kvöldverði hjá Tomma og Möggu í Dragör og lýkur líklegast með kvöldverði á svipuðum slóðum þann 2. janúar. Í millitíðinni verður Lundur heimsóttur, Hnotubrjóturinn, jólaTivoli... mmm... þetta verður ljúft. Dr. Sveinsson og frú ásamt 10 afkomendum og áhangendum. Gæti það verið betra? Það finnst mér ekki.
miðvikudagur, 17. desember 2008
mánudagur, 15. desember 2008
laugardagur, 13. desember 2008
Jólajólajól
Hér verður jólaundirbúningshelgi með lærdómsívafi. Eða lærdómshelgi með jólaundirbúningsívafi? Nei - frekar hitt.
Fyrstu jólakortin eru komin í hús. Það er alltaf svolítið magakitl. Mikið hlakka ég til að eiga notalegar stundir með fjölskyldunni í jólalandinu fína sem ég ætla að búa til hér á Skyttenlinjen!!
Ef einhvern langar að senda jólakort og okkur hjónin er adressan:
Skyttelinjen 289,
22649 Lund,
Sverige
Fyrstu jólakortin eru komin í hús. Það er alltaf svolítið magakitl. Mikið hlakka ég til að eiga notalegar stundir með fjölskyldunni í jólalandinu fína sem ég ætla að búa til hér á Skyttenlinjen!!
Ef einhvern langar að senda jólakort og okkur hjónin er adressan:
Skyttelinjen 289,
22649 Lund,
Sverige
föstudagur, 12. desember 2008
Lúsía!!
Öll fjölskyldan var mætt upp á leikskóla kl. 07:30 í morgun til að vera viðstödd Lúsíuhátíðina. Litli jólasveinninn fékk nú ekki að syngja með í þetta skiptið (vegna smæðar sinnar) en hún var mjög spennt yfir öllu umstanginu og fylgdist með grafkyrr og steinþegjandi. Krakkarnir komu uppáklædd og búin ljósum í skrúðgöngu út í garð og sungu fyrir okkur nokkur vel valin jólalög. Garðurinn var allur upplýstur með kertaluktum í trjánum og friðarljósum víðast hvar og ekki skemmdi fyrir að í Lundi er logn og falleg jólasnjókoma hefur glatt okkur allt frá því í gærkvöldi. Eftir athöfnina beið okkar kaffi og kakó og heitar bollur og piparkökur.
Væri ekki gott að byrja alla morgna svona?
föstudagur, 5. desember 2008
miðvikudagur, 3. desember 2008
Snjor i Lundi
Vid Eyrun Birna vorum heldur seinar fyrir i morgun. Hun hafdi ad sjalfsogdu vaknad i nott (sem er efni i adra sogu) og svaf thvi til korter yfir atta, sem seinkadi ad sjalfsogdu allri rutinunni.
I rutinunni felast margar akvardanir sem teknar eru daglega. Hvada jakka a eg ad fara i? Trefil eda ekki trefil? Hvernig skor? Mala mig? Mala mig kannski i skolanum? Hjola? I morgun tok eg akvordun um hlyja ullarkapu, trefil og kuldasko. Eg akvad ad skella malningardotinu i bakpokann og mala mig i skolanum og svo akvad eg a hjola i skolann.
Thegar eg kom ut af heimili minu var gatan blaut en tho ekki mikil urkoma. Thegar eg kom a leikskolann var farid ad rigna soldid. Eg hugsadi med mer ad thad vaeri heppilegt ad eg hefdi tekid regnhlyfina i töskuna mina og hjoladi svo af stad. Thegar eg var komin dagodan spöl i thessari rigningu, nogu stutt til ad velta thvi fyrir mer ad snua vid og taka straeto en of langt til ad lata verda af thvi, byrjadi ad kyngja nidur snjo. Rigningin hafdi breyst i risastorar snjoflyksur sem virtust leitast eftir thvi ad svifa a moti mer, alveg sama i hvada att eg var ad hjola. Fljotlega sa eg ekkert ut ur gleraugunum og thau endudu thvi bara i hjolakorfunni. Hluta af leidinni thurfti eg ad leida hjolid i gegnum thessa fallegu jolasnjokomu thar sem eg sa ekki neitt. Margoft fekk eg thessa snjohlunka i augad (heppilegt ad vera ekki malud) og thegar eg loksins kom i skolann vakti eg mikla katinu vidstaddra enda leit eg ut eins og snjokerling i ullarkapunni thar sem snjokornin gatu setid svo vel, og med skafl a hausnum (hjalminum). Eg er ekki fra thvi ad allar akvardanir morgunsins hafi verid godar... nema kannski ad hjola.
Nu er eg nysest vid tolvuna og thad er haett ad snjoa. Er thad ekki daemigert?
I rutinunni felast margar akvardanir sem teknar eru daglega. Hvada jakka a eg ad fara i? Trefil eda ekki trefil? Hvernig skor? Mala mig? Mala mig kannski i skolanum? Hjola? I morgun tok eg akvordun um hlyja ullarkapu, trefil og kuldasko. Eg akvad ad skella malningardotinu i bakpokann og mala mig i skolanum og svo akvad eg a hjola i skolann.
Thegar eg kom ut af heimili minu var gatan blaut en tho ekki mikil urkoma. Thegar eg kom a leikskolann var farid ad rigna soldid. Eg hugsadi med mer ad thad vaeri heppilegt ad eg hefdi tekid regnhlyfina i töskuna mina og hjoladi svo af stad. Thegar eg var komin dagodan spöl i thessari rigningu, nogu stutt til ad velta thvi fyrir mer ad snua vid og taka straeto en of langt til ad lata verda af thvi, byrjadi ad kyngja nidur snjo. Rigningin hafdi breyst i risastorar snjoflyksur sem virtust leitast eftir thvi ad svifa a moti mer, alveg sama i hvada att eg var ad hjola. Fljotlega sa eg ekkert ut ur gleraugunum og thau endudu thvi bara i hjolakorfunni. Hluta af leidinni thurfti eg ad leida hjolid i gegnum thessa fallegu jolasnjokomu thar sem eg sa ekki neitt. Margoft fekk eg thessa snjohlunka i augad (heppilegt ad vera ekki malud) og thegar eg loksins kom i skolann vakti eg mikla katinu vidstaddra enda leit eg ut eins og snjokerling i ullarkapunni thar sem snjokornin gatu setid svo vel, og med skafl a hausnum (hjalminum). Eg er ekki fra thvi ad allar akvardanir morgunsins hafi verid godar... nema kannski ad hjola.
Nu er eg nysest vid tolvuna og thad er haett ad snjoa. Er thad ekki daemigert?
þriðjudagur, 2. desember 2008
Julen i Sverige
Frekar slöpp svona i dag. Og i gaer. Baetti ekki ur skak ad Eyrun Birna vakti i 4 tima i nott. Fannst thad bara allt i lagi. Thad fannst mer hins vegar ekki.
Langadi annars bara ad deila thvi med ykkur ad thad er nyvafinn adventukrans a stofubordinu minu og kanilkertin eru komin i leitirnar. Kaffistofan i lagadeildinni er farin ad selja glögg med möndlum og rusinum, lusiubraud, piparkokur og mandarinur.
Thad koma vist jol i Svithjod... hvort sem madur er a Islandi eda ekki.
Langadi annars bara ad deila thvi med ykkur ad thad er nyvafinn adventukrans a stofubordinu minu og kanilkertin eru komin i leitirnar. Kaffistofan i lagadeildinni er farin ad selja glögg med möndlum og rusinum, lusiubraud, piparkokur og mandarinur.
Thad koma vist jol i Svithjod... hvort sem madur er a Islandi eda ekki.
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)