laugardagur, 13. desember 2008

Jólajólajól

Hér verður jólaundirbúningshelgi með lærdómsívafi. Eða lærdómshelgi með jólaundirbúningsívafi? Nei - frekar hitt.

Fyrstu jólakortin eru komin í hús. Það er alltaf svolítið magakitl. Mikið hlakka ég til að eiga notalegar stundir með fjölskyldunni í jólalandinu fína sem ég ætla að búa til hér á Skyttenlinjen!!

Ef einhvern langar að senda jólakort og okkur hjónin er adressan:

Skyttelinjen 289,
22649 Lund,
Sverige

Engin ummæli: