Fyrst þegar Fólkið fór að biðja um afsögn ríkisstjórnarinnar og kosningar á Íslandi var ég alfarið á móti því. Ekki af því mér fyndist svo frábært að hún sæti heldur var uppnámið þvílíkt að kosningar hefðu verið glapræði.
Núna... gerir ríkisstjórnin lítið af viti meir. Aðgerðir hennar núna eru ekki krísuviðbrögð heldur... tja... það fer alla vega að koma tími til að kjósa.
Það verður spennandi að fylgjast með landsfundi - væri gaman að gæta mætt. Endemis Svíþjóð (eða þið vitið - ekki alveg en samt stundum).
Engin ummæli:
Skrifa ummæli