Hvað drífur á daga lögfræðings í atvinnuleit í Lundi?
fimmtudagur, 25. mars 2010
Við freistingum gæt mín...
Ég vildi að konurnar í kaffiteríunni í Juridicum bökuðu ekki svona hræðilega góðar og girnilegar kanelbollur. Rak augun í kanelbolluturn rétt í þessu og nú get ég ekki hugsað um neitt annað - sérstaklega ekki "passing-on defence".
Engin ummæli:
Skrifa ummæli