fimmtudagur, 22. apríl 2010

Magnað

Mér finnst bara svo endalaust magnað að í bumbunni minni sé lítið kríli með um 4cm breiðan haus sem er samt með hjarta sem slær og tíu fingur og tíu tær.

Annars snjóar í Lundi í dag.

Engin ummæli: