Vid Eyrun Birna vorum heldur seinar fyrir i morgun. Hun hafdi ad sjalfsogdu vaknad i nott (sem er efni i adra sogu) og svaf thvi til korter yfir atta, sem seinkadi ad sjalfsogdu allri rutinunni.
I rutinunni felast margar akvardanir sem teknar eru daglega. Hvada jakka a eg ad fara i? Trefil eda ekki trefil? Hvernig skor? Mala mig? Mala mig kannski i skolanum? Hjola? I morgun tok eg akvordun um hlyja ullarkapu, trefil og kuldasko. Eg akvad ad skella malningardotinu i bakpokann og mala mig i skolanum og svo akvad eg a hjola i skolann.
Thegar eg kom ut af heimili minu var gatan blaut en tho ekki mikil urkoma. Thegar eg kom a leikskolann var farid ad rigna soldid. Eg hugsadi med mer ad thad vaeri heppilegt ad eg hefdi tekid regnhlyfina i töskuna mina og hjoladi svo af stad. Thegar eg var komin dagodan spöl i thessari rigningu, nogu stutt til ad velta thvi fyrir mer ad snua vid og taka straeto en of langt til ad lata verda af thvi, byrjadi ad kyngja nidur snjo. Rigningin hafdi breyst i risastorar snjoflyksur sem virtust leitast eftir thvi ad svifa a moti mer, alveg sama i hvada att eg var ad hjola. Fljotlega sa eg ekkert ut ur gleraugunum og thau endudu thvi bara i hjolakorfunni. Hluta af leidinni thurfti eg ad leida hjolid i gegnum thessa fallegu jolasnjokomu thar sem eg sa ekki neitt. Margoft fekk eg thessa snjohlunka i augad (heppilegt ad vera ekki malud) og thegar eg loksins kom i skolann vakti eg mikla katinu vidstaddra enda leit eg ut eins og snjokerling i ullarkapunni thar sem snjokornin gatu setid svo vel, og med skafl a hausnum (hjalminum). Eg er ekki fra thvi ad allar akvardanir morgunsins hafi verid godar... nema kannski ad hjola.
Nu er eg nysest vid tolvuna og thad er haett ad snjoa. Er thad ekki daemigert?
3 ummæli:
Hehe snilld. Sé þig alveg fyrir mér. Maður upplifði auðvitað svona móment í MR þegar þú komst öll dúðuð úr óveðrinu í Breiðholtinu...
Hihi þetta skeði fyrir mig í Californiu, ég tók einmitt sömu ákvarðanir, versti ferðamátinn, versta outfittið og það versta var að ég var einmitt doldið sein fyrir í fyrsta tíma annarinnar! Það var sól í mínu hverfi þegar ég tók af stað, svo þegar ég var búin að hjóla í ca tíu mín eða svo, þá kom úði.. aðeins lengra og það kom HELLI DEMBA, gjörsamlega dembt úr fötum!! Ég forðaði mér inn í næsta 7-11 og Davi greyið þurfti að koma úr vinnunni með þurr föt - ekki beint styling heldur þennan daginn hehehe
Skemmtileg frásögn á greinilega góðum morgni. Finnst persónulega ekkert betra en að vera smá veðurbarinn - kallt en samt heitt eftir að hafa barist við veðrið. Manni getur ekki liðið annað en vel þegar maður kemur svo inn í hlýjuna fullur af súrefni og vel vaknaður með blóð í öllum vöðvum og þá sér í lagi þeim allra mikilvægasta sem fleytir manni í gegnum skóladaginn......
bestu kveðjur til sverige
annakr
Skrifa ummæli