mánudagur, 15. desember 2008

Sænsk stelpa

Ég held að Eyrún Birna sé búin að læra að segja sjáðu. Nema... hún segir "titta här".

1 ummæli:

Unknown sagði...

Já ég kannast nú við þetta...nema Ari sagði til að byrja með "se" á danska vísu ;)