fimmtudagur, 22. janúar 2009

"Ég er nú bara starfsmaður á plani"

Hversu skemmtileg eru nú áhrif Nætur- og Dagvaktarinnar á Íslenskt mál? Þetta finnst mér snilld.

En, síðan hvenær varð Össur starfsmaður á plani? Er hann ekki iðnaðarráðherra?

4 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Össur er búinn að fá nýja vinnu. Þrjár nýjar vinnur. Varstu búinn að frétta það?

Ásta Sóllilja (Sólin) sagði...

Heyrdu ja. Thad er greinilega ekkert ad gera i thessum raduneytum.

Finnst ther s.s. ad eg eigi a blogga um eitthvad nytt?

Nafnlaus sagði...

T.d.

Nafnlaus sagði...

Nú er magister í Evrópurétti frá háskólanum í Lundi orðinn dómsmálaráðherra!