Hvað drífur á daga lögfræðings í atvinnuleit í Lundi?
mánudagur, 22. febrúar 2010
Get ekki meiri vetur
Ég heyrði í dag að vorið kæmi 15. mars og sumarið 1. apríl. Ég vona svo sannarlega að það sé rétt. Ég get ekki mikið meiri vetur. Eyrún Birna grenjaði í morgun þegar hún sá ullarnærfötin sín. Hún er líka búin að fá nóg held ég.
1 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Það er bara sól hérna, reyndar kalt en fallegt! Knús á ykkur. kv. Saló
1 ummæli:
Það er bara sól hérna, reyndar kalt en fallegt!
Knús á ykkur.
kv. Saló
Skrifa ummæli