sunnudagur, 28. september 2008

Cashmere Mafia og Lipstick Jungle

Mér fannst Cashmere Mafia skemmtilegra en Lipstick Jungle. Lipstick Jungle er samt mjöög skemmtilegur. Það þýðir að Cashmere Mafia var mjööög skemmtilegur.

6 ummæli:

Guðrún Birna sagði...

Merkilegt. Ég var nefnilega aldrei að ná þessum þáttum. hvoru megin var Brooke Sheilds? En Lucy Lu?

Það er hætt að framleiða annan held ég.. Cashmere? Gæti það verið.. Samt alltaf gaman að horfa á góða gilry þætti. Þessir náðu mér einhvern veginn aldrei. skrítið.

Knús,
Gb

Nafnlaus sagði...

ég elska Cashmere Mafia þættina, finnst þeir snilld....ég vona að það sé ekki hætt að framleiða þá!
Kv,
Magga

Ásta Sóllilja (Sólin) sagði...

Júbb - það eru einmitt þeir sem er hætt að framleiða :-(. Lipstick Jungle eru ennþáí fullu fjöri!

Guðrún Birna sagði...

Er Brooke í Lipstick? Hmmm verð að skoða þetta við tækifæri.

Ásta Sóllilja (Sólin) sagði...

Brooke er i Lipstick.

Anna K i Koben sagði...

Sammála finnst þeir mjög skemmtilegir. Svona fyrir konur eins og okkur......
kv.anna kr