... og eins og enginn væri morgundagurinn. Þannig bloggar karl faðir minn þessa dagana.
Átti ágætissamtal við tengdaforeldra mína í gærkvöld sem komu með ferskar kreppufréttir til Lundar. Þetta er nú meiri endemis vitleysan allt saman.
Við vorum samt sammála um að best væri ef hægt væri að fóðra lýðinn fljótlega með einhverju bitastæðu til að vinnufriður kæmist á.
1 ummæli:
Var einmitt að hugsa í gær hvað þetta væri mikill dugnaður í pabba þínum. Enda er þetta líklega rétti tíminn til að láta í sér heyra.. þegar maður hefur eitthvað gáfulegt að segja :-)
Skrifa ummæli