mánudagur, 3. nóvember 2008

Jólaseríur

Mér finnst að Íslendingar ættu bara að fara að skella upp jólaseríunum. Það myndi ábyggilega fá alveg nokkra til að brosa út í annað.

Ég er ekki frá því að ég myndi bara fara að drífa í því sjálf ef rafmagnið hérna væri ekki svona rosalega dýrt.

Engin ummæli: