Hvað drífur á daga lögfræðings í atvinnuleit í Lundi?
laugardagur, 1. nóvember 2008
Lítil sól
Var bara að velta fyrir mér hvort það væri ekki stemmningi fyrir svona lítilli og brosandi sól í skammdeginu. Ég er alla vega kátari eftir að hafa skoðað þessa mynd.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli