þriðjudagur, 2. desember 2008

Julen i Sverige

Frekar slöpp svona i dag. Og i gaer. Baetti ekki ur skak ad Eyrun Birna vakti i 4 tima i nott. Fannst thad bara allt i lagi. Thad fannst mer hins vegar ekki.

Langadi annars bara ad deila thvi med ykkur ad thad er nyvafinn adventukrans a stofubordinu minu og kanilkertin eru komin i leitirnar. Kaffistofan i lagadeildinni er farin ad selja glögg med möndlum og rusinum, lusiubraud, piparkokur og mandarinur.

Thad koma vist jol i Svithjod... hvort sem madur er a Islandi eda ekki.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Hver verður Lucia laganemanna?. Blómið úr norðri?

Ásta Sóllilja (Sólin) sagði...

Tja... thad er nu thad. Thad er buid ad auglysa Lusiuhatidina og enn ekki verid talad vid mig... Mar veit ekki.

Stizzling sagði...

æi hljómar ekkert smá kósí.. má ég koma í bolla :) svona veraldarvefsbolla !

Ásta Sóllilja (Sólin) sagði...

Þú ert velkomin hvenær sem þig lystir Kristín Heiða. Hér er alltaf heitt á könnunni fyrir þig!

Anna K i Koben sagði...

Jiii hljómar vel.
Þessi árstími er alveg yndislegur með öllum sínum sjarma.

kv.anna