Dóttir mín er farin að skríða æ oftar upp í rúm okkar foreldra sinna á nóttunni. Við höfum verið að ræða það hvernig best sé að stoppa þessa þróun. Eða hvort? Það fylgja þessu klárlega bæði kostir og gallar. Gallar: Henni finnst ótrúlega gott að kúra ofan á hausnum á mér, stela koddanum mínum og hrjóta hátt í eyrun mín. Kostir: Hún sefur alltaf lengur þegar hún kúrir upp í. Í morgun sváfum við til 8:40!
1 ummæli:
Er þá ekki betra að láta hana sofa inni hjá sér allavega svona fram yfir síðustu próf.
Skrifa ummæli