Thessar tolvur her eru natturulega ekki neitt upp a marga fiska og lyklabordid ekki heldur. Tolvan min er hins vegar ekki nettengd her enntha... sem hefur svo sem baedi kosti og galla... en thess vegna er blogg hedan svona kjanalegt.
Vildi bara koma thvi her med a framfaeri ad thad er ordid skitkalt i Lundi. Serstaklega a lesstofunni.
Vantar annars godar hugmyndir og abendingar med thetta blogg. Er ekki ad fila litinn og finn ekkert template (eda skinn) mer list vel a. Einhver med god rad??
2 ummæli:
My common blogger!! Wohoo
Ég fiffaði mína bara á blogger, valdi útlitið þar og allt það. Ekki búin að mastera mitt neitt meir, kann ekki svo sem mikið á blogger, en ef ég finn eitthvað sniðugt maus þá læt ég þig vita.
Held að maður geti einungis haldið bloggi ef maður hefur þetta ekki eitthvað of alvarlegt, bara svona hugmyndir og röfl :)
Hlakka til að fylgjast með!!
Knúúúús
Stína blogger
mér finnst þetta bara flott :)
anna
Skrifa ummæli