föstudagur, 26. september 2008

Ósofin á föstudagsmorgni.

Það er erfitt að vera súr út í svona stemmningspíu en hún er nú ástæðan fyrir að ég svaf allt of lítið í nótt og klukkan er orðin 10 og ég er rétt að byrja að læra. Morguninn átti að vera afkastamikill á mörgum sviðum... en nú eru vonir mínar einungis bundnar við að halda mér vakandi yfir lestrinum til fjögur. Vonandi að það takist. Ég er bjartsýn.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Krúttlegust í heimi:)Flottasti dansarinn!

Kv,
Magga