mánudagur, 29. september 2008

Soldid mikid eg...

...ad hrynja nidur 4 tröppur med hausinn a undan fyrir framan alla bekkjafelagana. Jafna sig a ad rodna nidur i taer og hrynja svo aftur nidur 3 tröppur a leidinni inn a lesstofu og snua sig a faeti.

Lif mitt i hnotskurn.

3 ummæli:

Stizzling sagði...

Æi dúllan mín, ertu OK??
Knúúús

Nafnlaus sagði...

Æ Ásta, eitt að detta en detta svo aftur!
Er í lagi með þig?

Kv,
Magga

Nafnlaus sagði...

Kannast nú eitthvað við svona atvik, eins og tekið útúr mínu lífi. En er allt í lagi með þig?

Kv.Heiðbjört