sunnudagur, 2. nóvember 2008

Mínar áhyggjur eru þessar

Ég á nokkra þætti af Lipstick Jungle, Heroes og Gossip Girl sem ég á eftir að horfa á. Mig langar að horfa á einhvern einn þátt í kvöld eftir lesturinn. Hvaða þátt á ég að horfa á?

Alvarlegra er það nú ekki í bili. Er ég ekki heppin?

3 ummæli:

Guðrún Birna sagði...

Ekki spurning - GG!

Gangi þér vel í dag.

xoxo
GB

Nafnlaus sagði...

Jámm, Klárlega :

xoxo, Gossip Girl!

:D;)

Nafnlaus sagði...

Kveðja Litla Sizzz