þriðjudagur, 29. desember 2009

Heimilislegt

Það er eitthvað heimilislegt við mjúkar piprur sem eru búnar að standa á jólaborðinu síðan á aðfangadagskvöld.

Engin ummæli: