Var ég einhvern tímann búin að segja ykkur að ég var fyrir jól í tímum hjá írskum lögfræðingi, Leo Flynn, sem starfar hjá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, nánar tiltekið með ríkisstyrki. Hann spurði mig leyfis áður en hann notaði í kennslu hugtak sem þekkt er orðið innan hans geira "the Icelandic idiocy". Síðan sagði hann "You will never enter the Union. You can negotiate all you want but we all know it will all lead to nothing." Þar hafiði það. Var samt fínn. Mjög fínn.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli