Allir gestir farnir í bili og alvaran tekin við fram að jólum. Mikið er nú gaman að fá góða gesti. Ef einhvern langar að nýta sér hraðatilboð Icelandair... t.d. í mars :-)... þá erum við hjónin víst höfðingjar heim að sækja sagði einhver. En nú er alvaran tekin við - ræktin í gær og bólusetning og lærdómur í dag. Stemmning.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli