Mig vantar svo eitthvað heitt í hálsinn á Birnuskottinu. Á einhver uppskrift að svona stroffi/kraga fyrir svona kríli (svona eins og rúllukragi með smá stykki niður á brjóst og út á axlir. - Ég veit það er til svoleiðis í P.o.P og H&M en ég á soldið af garni og var að hugsa hvort ég kæmist ekki einhverja ókeypisleið að svona gersemi.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli