mánudagur, 9. nóvember 2009

Laumublaðsíða

Ég er að skrifa ritgerð. Hún má mest vera fimmtán blaðsíður. Sextánda blaðsíðan er að læðast aftan að mér og það er ekkert sem ég get gert til að stoppa hana. Laumublaðsíða.

Engin ummæli: