Hvað drífur á daga lögfræðings í atvinnuleit í Lundi?
sunnudagur, 8. nóvember 2009
Æ hvað maður er lasinn
Ég sit við skrifborðið mitt að basla saman síðustu blaðsíðunni í ritgerð. Inn til mín læðist lítið Birnuskott með bók annarri og bangsa í hinni. Hún leggur höfuðið í kjöltuna mína og segir: "Góða nótt mamma." Er maður þá ekki dáldið lasinn?
Engin ummæli:
Skrifa ummæli