Búin að vera að bíða eftir þessu. Nú er ég loksins ein og get lært í friði - þá fer einbeitingin. Ætli það sé ekki kominn tími á að sofa heila nótt bara. Líður soldið eins og í miðri brjóstagjöfinni.
Mikið er ég þakklát fyrir að eiga barn sem að meginreglu til sefur á nóttunni. Þetta vökustúss er bara alls ekki fyrir mig.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli