sunnudagur, 12. október 2008

Forsjál

Á þessum síðustu og verstu borgar sig að sýna fyrirhyggju og forsjálni. Í dag er 12. október og ég er búin að kaupa fjórar jólagjafir og taka ákvörðun um aðrar fjórar. Hvað finnst ykkur um það?

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Ég er búin með næstum allar, þar á meðal til dóttur þinnar. Hvað segir þú um það? Guðbjörg :)

Nafnlaus sagði...

Þú er mjög dugleg.....ég er sko alveg byrjuð að hugsa en ekki komin lengra en það...