Ég verð segja, án tillits til undanfarinna daga, vikna og mánuða, að ríkisstjórnin er að koma sterk inn í gær og í dag. Greinilega búin að bretta upp ermarnar. Upplýsingaflæðið er gott og aðgerðirnar djarfar. Vonum að þetta skili einhverri vernd fyrir íslenskan almenning.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli