fimmtudagur, 2. október 2008

Gefins péningur?

Síðan ég flutti til Svíþjóðar finnst mér ég alltaf vera að bíða eftir peningum í pósti. Svona eru velferðarríki norðursins.

1 ummæli:

Anna K i Koben sagði...

Man eftir þessu í Dene. Barnabæturnar náttúrulega gígantískar og á 3 mánaða fresti. Maður gat alveg farið á smá spreðerí eftir að þær duttu inn.
Sweet - njóttu þess bara því á Íslandinu góða er þetta ekki svona.
kv.annakei