laugardagur, 1. nóvember 2008

Fyndið... eða hvað?

Soldið fyndið svona. Er að lesa um hvað það séu nú fólgnir miklir kostir í að hafa lítið myntsvæði þar sem hagsmunir þeirra sem á svæðinu búa eru þeir sömu og samtvinnaðir. Þá sé svo þægilegt að berjast gegn "sjokki" í efnahagslífinu með svæðisbundinni myntstefnu. Hækka gengið... lækka vexti og hvaðeina. Jahá!

Engin ummæli: