sunnudagur, 29. nóvember 2009

Afrakstur helgarinnar

Jólaglögg frá Glorias Äppelgård, jólasinnep og jólaeplasulta. Jólabúningur á stelpuna, jólapiparkökur í boxi, jólaskinka í ísskáp og jólamandarínur í maga. Jólaöl í skúrnum, aðventuljós í glugga, aðventukerti í stofu, jólalög í spilaranum, jólaskraut niður af háalofti og jóladagatal á hurðina hjá Skottinu. Jólagjafir í húsi og jólakort á leið í pöntun. Jólaskap???... Horfið!

2 ummæli:

Guðrún Birna sagði...

Jóla jóla.. váaaaa
Ég get jú sagt jólalög, jólaljós á jólatré Kóp., og jólaljós í glugga.. En hérna váaaa. Jólaskap - horfið? Var þetta óverdós eða hvað? explain.

Ásta Sóllilja (Sólin) sagði...

Eg bara finn thad ekki. "Tynt" hefdi kannski lyst thessu betur. Skil thetta ekki - jolabarnid sjalft getur ekki fundid jolaskapid.