þriðjudagur, 30. september 2008

Allt í rugli.

Það er eitthvað mjög lítið hægt að blogga eftir svona viðburðaríka daga. Soldið fegin að hafa bara verið fréttalaus á lesstofunni á morgun og ekki vitað neitt um neitt fyrr en ég kom heim í gærkvöldi. Stundum spyr maður sig hvort fréttalausa leiðin sé ekki bara best. Á maður alla vega ekki bara að vera feginn að búa í útlöndunum?

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

eins og talað útúr mínu hjarta, er mikið að pæla í að hætta bara að fylgjast með fréttum, maður getur hvort eð er engu breytt.