föstudagur, 26. september 2008

Sænska kerfið í hnotskurn

Ég var að leggja á hjá sænsku tryggingastofnuninni. Eftir að hafa unnið mig í gegnum leiðbeiningar frá símsvara stofnunarinnar beið ég í korter til þess eins að láta segja mér að það væri ekki hægt að hjálpa mér "på grund av techniska problemer". Svo sagði hún bara skvísan "Om Du kan höra av dig på mondag igen så ska vi se om vi kan hjälpe dig.

Svona er Svíþjóð í dag.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

oh alveg ógeðslega pirrandi! Ekki er danska kerfið mikið skárra, eða þjónustustandarinn!!!!!!!!!

Kv,
Magga

Unknown sagði...

Í Danmörku hefðu þeir sent þér skjá í gegnum símalínuna og látið fokkmerki birtast á skjánum..